fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024
Fréttir

Lögreglan lýsir eftir Óla Erni

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 23:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Óla Erni Styff, 24 ára þar sem hann er talinn í sjálfsvígshættu.

Talið er að hann sé klæddur blárri hettupeysu og dökkum jakka. Óli er með dökkt sítt hár og smá skegg.

Talið er að Óli sé á gangi frá Fellahvarfi við Elliðavatn og alveg að Úlfarsfelli í Mosfellsbæ, þó getur svæðið verið stærra en svo.

Ef einhver verður Óla var er viðkomandi hvattur til að hafa samstundis samband við lögreglu í síma 112.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að Kristrún hafi tekið Stefán Einar í kennslustund

Segir að Kristrún hafi tekið Stefán Einar í kennslustund
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Nú er komið að ögurstundu – Verða ESB og Úkraína ein gegn Rússlandi?

Nú er komið að ögurstundu – Verða ESB og Úkraína ein gegn Rússlandi?
Fréttir
Í gær

Birtir dæmi úr kommentakerfinu og spyr hvað þurfi til að fólk fatti spillinguna

Birtir dæmi úr kommentakerfinu og spyr hvað þurfi til að fólk fatti spillinguna
Fréttir
Í gær

Spyr hvort „Barna­verndarpáfinn“ sé hafður í felum – „Meðan kjallarinn morknar verður íburðurinn alltaf meiri í risinu“

Spyr hvort „Barna­verndarpáfinn“ sé hafður í felum – „Meðan kjallarinn morknar verður íburðurinn alltaf meiri í risinu“