fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
Fréttir

Skriða féll á veginn milli Ísafjarðar og Hnífsdals

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 12. nóvember 2024 15:21

Ísafjörður

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegurinn um Eyrarhlíð á milli Ísafjarðar og Hnífsdals er nú lokaður eftir að aurskriða féll á hann fyrir stundu.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Vestfjörðum.

Í tilkynningunni segir að vegurinn verði lokaður um sinn á meðan staðan verði metin út frá aðstæðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Telur Trump vera með skárri stefnu í Úkraínustríðinu en Biden

Telur Trump vera með skárri stefnu í Úkraínustríðinu en Biden
Fréttir
Í gær

Diljá Mist Einarsdóttir býður sig fram í varaformann Sjálfstæðisflokksins

Diljá Mist Einarsdóttir býður sig fram í varaformann Sjálfstæðisflokksins