fbpx
Þriðjudagur 12.nóvember 2024
Fréttir

Skriða féll á veginn milli Ísafjarðar og Hnífsdals

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 12. nóvember 2024 15:21

Ísafjörður

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegurinn um Eyrarhlíð á milli Ísafjarðar og Hnífsdals er nú lokaður eftir að aurskriða féll á hann fyrir stundu.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Vestfjörðum.

Í tilkynningunni segir að vegurinn verði lokaður um sinn á meðan staðan verði metin út frá aðstæðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Guðni segir Framsókn oftast hafa reynst þjóðinni best – Hefur mikla trú á nýjum liðsmanni flokksins

Guðni segir Framsókn oftast hafa reynst þjóðinni best – Hefur mikla trú á nýjum liðsmanni flokksins
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Telur að margir Pólverjar muni leita til Íslands á næstunni

Telur að margir Pólverjar muni leita til Íslands á næstunni
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Allt erlent starfsfólk Domino’s fær íslenskunám hjá Bara tala

Allt erlent starfsfólk Domino’s fær íslenskunám hjá Bara tala
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Vill að dómstólar eða nefnd á vegum Alþingis úrskurði um Símamálið – „Annað hvort máttu vinna þetta með þessum hætti eða ekki“

Vill að dómstólar eða nefnd á vegum Alþingis úrskurði um Símamálið – „Annað hvort máttu vinna þetta með þessum hætti eða ekki“
Fréttir
Í gær

Fjölskylda með ungt barn nærri hrifsuð á haf út í Reynisfjöru – „Ég er enn þá reiður út í þessa foreldra“

Fjölskylda með ungt barn nærri hrifsuð á haf út í Reynisfjöru – „Ég er enn þá reiður út í þessa foreldra“
Fréttir
Í gær

Þrjú málefni bera af í hugum kjósenda – Heilbrigðismálin tróna á toppnum

Þrjú málefni bera af í hugum kjósenda – Heilbrigðismálin tróna á toppnum