fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Fréttir

Skallaði í andlit fangavarðar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 11. nóvember 2024 14:30

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður hefur verið ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa sunnudagskvöldið 19. mars 2023 beitt fangavörð á lögreglustöðinni við Hverfisgötu í Reykjavík ofbeldi.

Í ákæru héraðssaksóknara í málinu segir að atvikið hafi átt sér stað er verið fara að færa manninn inn í fangaklefa. Hann hafi þá streist á móti með því að spyrna fæti í dyrakarm klefans og skalla höfði sínu í andlit fangavarðarins, með þeim afleiðingum að fangavörðurinn hlaut 1 sm skurð á vinstri augabrún og 1 sm skurð fyrir neðan vinstra auga.

Er þess krafist að hinn ákærði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Fangavörðurinn gerir einkaréttarkröfu í málinu um skaða- og miskabætur upp á 600 þúsund krónur.

Málið verður þingfest við Héraðsdóm Reykjavíkur þann 18. nóvember næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Inga segir eiganda Lumex ljúga – Ítrekað hindrað aðgengi fatlaðra og rifið kjaft

Inga segir eiganda Lumex ljúga – Ítrekað hindrað aðgengi fatlaðra og rifið kjaft
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Listinn lengist – Þessir háttsettu Rússar hafa verið myrtir í Rússlandi

Listinn lengist – Þessir háttsettu Rússar hafa verið myrtir í Rússlandi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Boða leiðindaveður yfir jólahátíðina – Gul jól í ár

Boða leiðindaveður yfir jólahátíðina – Gul jól í ár
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lektor bendir á yfirgengilega framkomu fyrirtækjaeiganda í Skipholti – „Hún er því miður að gera þetta af einhvers konar illgirni“

Lektor bendir á yfirgengilega framkomu fyrirtækjaeiganda í Skipholti – „Hún er því miður að gera þetta af einhvers konar illgirni“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pútín gæti staðið frammi fyrir alvarlegum vanda á næsta ári

Pútín gæti staðið frammi fyrir alvarlegum vanda á næsta ári
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt brjálaðist hjá dularfullri rússneskri útvarpsstöð

Allt brjálaðist hjá dularfullri rússneskri útvarpsstöð
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sakamál ársins I: Æði rann á fjölskylduföður, Interpol lýsti eftir Pétri, stórþjófar í Hamraborg og barnaníðingur í Dalslaug

Sakamál ársins I: Æði rann á fjölskylduföður, Interpol lýsti eftir Pétri, stórþjófar í Hamraborg og barnaníðingur í Dalslaug
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Ófögnuðurinn blasir við ferðamönnum við komuna til Íslands

Ófögnuðurinn blasir við ferðamönnum við komuna til Íslands