fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
Fréttir

Tvö ólík sjónarhorn á ástarsöng Kristrúnar og Ingu

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 19:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar, Inga Sæland formaður Flokks fólksins og Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknar mættust í kosningapallborði Vísis í vikunni sem leið. Þó útsendingin hafi verið pólitísk og alvarleg þá brugðu formennirnir, Kristrún og Inga, á leik bak við tjöldin og brustu í söng. Tvö myndbönd eru í dreifingu á TikTok af þessu atviki sem sýna nokkuð ólíka upplifun pallborðsgesta.

Fyrsta myndbandið kom frá Kristrúnu. Þar má sjá hana og Ingu syngja saman ástarlagið From This Moment On sem söngkonan Shania Twain gaf út árið 1997.

Í textanum segir:

„From this moment, as long as I live
I will love you, I promise you this
There is nothing I wouldn’t give
From this moment on, oh“

Kristrún skrifaði með myndbandinu: „Queen Inga að hitta allar nótur… náum Singa inn í bassann næst!“

@kristrunfrostadottir Queen Inga að hitta allar nótur… náum Singa inn í bassann næst! #kosningar2024 #fyrirþig #fyp ♬ original sound – Kristrún Frostadóttir

Annað sjónarhorn birtist þó í hinu myndbandinu. „Þegar þetta var ekki hlut af starfslýsingunni þegar þú sóttir um,“ segir í myndbandi Framsóknar. En þar má sjá Sigurð Inga fremur vandræðalegan að leika sér með spaghettí.

@framsoknInga Sæland vissulega á heimavelli í söngnum🤝♬ original sound – Framsókn

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir Sjálfstæðisflokkinn víst boða skattalækkun á þá efnamestu – „Glittir líka hressilega í undirlægjuhátt Sjálfstæðismanna“

Segir Sjálfstæðisflokkinn víst boða skattalækkun á þá efnamestu – „Glittir líka hressilega í undirlægjuhátt Sjálfstæðismanna“
Fréttir
Í gær

„Krafan um bann við laxeldi er krafa um að svipta fólki vinnunni, voninni og eignunum“

„Krafan um bann við laxeldi er krafa um að svipta fólki vinnunni, voninni og eignunum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður á fimmtugsaldri með gífurlegt magn af þýfi úrskurðaður í gæsluvarðhald

Maður á fimmtugsaldri með gífurlegt magn af þýfi úrskurðaður í gæsluvarðhald
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gervihnattarmyndir varpa ljósi á leynimakk Rússa og Norður-Kóreumanna

Gervihnattarmyndir varpa ljósi á leynimakk Rússa og Norður-Kóreumanna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mannskæður hernaður Rússa í Úkraínu – „Við nálgumst tölur eins og voru í síðari heimsstyrjöldinni“

Mannskæður hernaður Rússa í Úkraínu – „Við nálgumst tölur eins og voru í síðari heimsstyrjöldinni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sýknaður að hluta eftir bílaeltingaleik í Kjós – Þótti ekki líklegur til stórræða á 19 ára gömlum bíl

Sýknaður að hluta eftir bílaeltingaleik í Kjós – Þótti ekki líklegur til stórræða á 19 ára gömlum bíl
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þorvaldur kaus utan kjörfundar en grunar að maðkur sé í mysunni – „Hvað ætli Hæstiréttur myndi segja um það kæmi málið til kasta hans?“

Þorvaldur kaus utan kjörfundar en grunar að maðkur sé í mysunni – „Hvað ætli Hæstiréttur myndi segja um það kæmi málið til kasta hans?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvar er Svanberg? – Telur elskhuga eiginkonu Geirfinns hafa lykilupplýsingar í málinu – Hefur farið huldu höfði í Þýskalandi

Hvar er Svanberg? – Telur elskhuga eiginkonu Geirfinns hafa lykilupplýsingar í málinu – Hefur farið huldu höfði í Þýskalandi