fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
Fréttir

Þórhildur Sunna í sjokki yfir sigri Trump – Vill skoða inngöngu í ESB

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 12:30

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir að í ljósi sigurs Donald Trump í bandarísku forsetakosningunum sé mikilvægt að Íslendingar skoði inngöngu í ESB. Þetta kemur fram í myndbandi sem Þórhildur Sunna birti á Facebook-síðu sinni fyrir stundu.

„Aftur Trump…[hryllir sig]…þetta er rosalegt. Ég held að það hafi aldrei verið eins mikilvægt og nú að skoða hvort við viljum skoða inngöngu í Evrópusambandið. Fara í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ég held að við þurfum að þjappa okkur upp að okkar nágranna og bandalagsþjóðum,“ segir Þórhildur Sunna.

Hún segist hafa miklar áhyggjur af því hvað kosning Trump þýði fyrir kvennréttindi um allan heim. „Hvað þetta þýði fyrir Palestínu, Úkraínu og lýðræðið.“

Segir hún því mikilvægt að halla sér að vinaþjóðum okkar til að tryggja að Evrópa verði ekki Trumpisma að bráð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Eiginkona Assads sögð ætla að sækja um skilnað

Eiginkona Assads sögð ætla að sækja um skilnað
Fréttir
Í gær

Siggi lýsir fyrstu jólunum án sonarins sem lést á árinu – „Maður er foreldri áfram. Maður verður að sýna andlitið“

Siggi lýsir fyrstu jólunum án sonarins sem lést á árinu – „Maður er foreldri áfram. Maður verður að sýna andlitið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vatnsstríð á Reykhólum – Norðursalt var óstarfhæft eftir að Þörungaverksmiðjan skrúfaði fyrir rörið

Vatnsstríð á Reykhólum – Norðursalt var óstarfhæft eftir að Þörungaverksmiðjan skrúfaði fyrir rörið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir