fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024
Fréttir

Læknar fresta verkfalli og boða til nýs

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 15:09

Steinunn Þórðardóttir formaður Læknafélagsins. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Læknafélag Íslands hefur afturkallað verkfallsboðun sína og tilkynnt félagsmönnum að boðað yrði til nýs verkfalls. Þetta var gert eftir að ríkið taldi boðunina ólöglega og vísaði henni til félagsdóms.

Vísir greindi fyrst frá.

Læknafélagið telur ekki að boðunin hafi verið ólögleg en óttast að félagsdómur gæti frestað verkfallinu. Þess vegna er þessi leið farin.

Kosið verður á hverri heilbrigðisstofnun fyrir sig. Verði verkfall samþykkt fara þær hins vegar samtímis í verkfall.

Vegna þessa mun boðað verkfall frestast um eina viku. Það er hefjast 25. nóvember í staðinn fyrir 18. nóvember, það er ef það verður samþykkt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Gat ekki tjáð sig öðruvísi en með öskrum og svívirðingum

Gat ekki tjáð sig öðruvísi en með öskrum og svívirðingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þessi töluðu minnst á Alþingi á kjörtímabilinu

Þessi töluðu minnst á Alþingi á kjörtímabilinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ragnar Þór bendir á „ógeðfellda“ staðreynd um arðsemi bankanna

Ragnar Þór bendir á „ógeðfellda“ staðreynd um arðsemi bankanna