fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
Fréttir

Sérfræðingur segir að þetta sýni að Pútín sé í vanda

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 31. október 2024 04:08

Vladimír Pútín. Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það að Rússar hafi fengið norðurkóreska hermenn til liðs við sig til að berjast í Úkraínu er skýrt merki um að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, sé í vanda.

Þetta sagði Peter Viggo Jakobsen, hernaðarsérfræðingur og lektor við danska varnarmálaskólann, í samtali við BT.

Hann sagði að mikil þörf Rússa fyrir nýja hermenn sé greinileg og það megi meðal annars sjá í þeim bónusum sem menn fá fyrir að skrifa undir samning hjá hernum.

Í Belgorod-héraðinu fá menn sem svarar til rúmlega fjögurra milljóna íslenskra króna fyrir að skrifa undir samning við rússneska herinn.

Jakobsen sagði að það yrði mjög óvinsælt ef gripið verði til herkvaðningar og það vilji Pútín helst forðast. Þess í stað leiti hann hjálpar utan landsteinanna.

Jakobsen sagðist ekki telja að norðurkóresku hermennirnir breyti miklu á vígvellinum. Ef þeir verði 15.000 talsins, þá skipti það litlu máli. Það þurfi að vera miklu fleiri hermenn til að það fari að skipta einhverju máli varðandi gang mála á vígvellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sævar ómyrkur í máli vegna máls Sólons – „Tveimur dögum síðar var hann látinn”

Sævar ómyrkur í máli vegna máls Sólons – „Tveimur dögum síðar var hann látinn”
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Segir virka í athugasemdum afvegaleiða umræðuna – „Hef ekki séð myndum af íslenskum nauðgurum dreift á skemmtistaði“

Segir virka í athugasemdum afvegaleiða umræðuna – „Hef ekki séð myndum af íslenskum nauðgurum dreift á skemmtistaði“
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur segir grátbroslegt að hlusta á útgerðina sem fyrst nú hafi áhyggjur af landsbyggðinni – „Í dag er allt þetta horfið og við finnum svo sannarlega fyrir áhrifum þess“

Vilhjálmur segir grátbroslegt að hlusta á útgerðina sem fyrst nú hafi áhyggjur af landsbyggðinni – „Í dag er allt þetta horfið og við finnum svo sannarlega fyrir áhrifum þess“
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna útskýrir hvað hún hatar við woke-ið – „. Mér finnst það satt best að segja til háborinnar skammar“

Sólveig Anna útskýrir hvað hún hatar við woke-ið – „. Mér finnst það satt best að segja til háborinnar skammar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ferill Þorsteins er litaður gjaldþrotum og skattsvikum – Félag hans hlaut stærsta niðurrifsverkefni Íslandssögunnar

Ferill Þorsteins er litaður gjaldþrotum og skattsvikum – Félag hans hlaut stærsta niðurrifsverkefni Íslandssögunnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þurfti að eyða stórfé í tannviðgerðir en fékk enga miskunn frá Skattinum

Þurfti að eyða stórfé í tannviðgerðir en fékk enga miskunn frá Skattinum