fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
Fréttir

Hjúkrunarfræðingar kæra launamun: „Það er 2024 og við erum stödd þarna“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 31. október 2024 08:00

Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er 2024 og við erum stödd þarna. Við erum að tala um virði starfa og að launa­setja störf. Fé­lagið á að standa vörð um rétt­indi og kjör hjúkr­un­ar­fræðinga og því för­um við þessa leið,“ segir Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, í samtali við Morgunblaðið í dag.

Blaðið greinir frá því í dag að for­stöðuhjúkr­un­ar­fræðing­ar á tveim­ur sviðum Land­spít­alans fá greidd ríf­lega 150 þúsund krón­um lægri laun en for­stöðulækn­ar á sömu sviðum. Bent er á það að allir hjúkr­un­ar­fræðing­arn­ir séu kven­kyns en lækn­arn­ir karl­kyns og öll heyri undir framkvæmdastjóra sviðanna. Framkvæmdastjórarnir eru ýmist læknar eða hjúkrunarfræðingar og fá allir greidd sömu laun.

Þetta er Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ósátt við og telur að um ólögmætan kynbundinn launamun sé að ræða. Hefur félagið sent inn kæru til Kærunefndar jafnréttismála.

Guðbjörg segir í samtali við Morgunblaðið að umgjörð starfanna, ábyrgð, skyldur og starfssvið sé það sama. „Þau leystu hvert annað af í sumar,“ segir hún.

Landspítalinn hefur frest til 6. nóvember næstkomandi til að skila greinargerð vegna kærunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Stjörnuspekingur handtekinn fyrir ranga spá um jarðskjálfta – „Flestir nágrannar mínir þorðu ekki að vera heima hjá sér“

Stjörnuspekingur handtekinn fyrir ranga spá um jarðskjálfta – „Flestir nágrannar mínir þorðu ekki að vera heima hjá sér“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Vilhjálmur segir grátbroslegt að hlusta á útgerðina sem fyrst nú hafi áhyggjur af landsbyggðinni – „Í dag er allt þetta horfið og við finnum svo sannarlega fyrir áhrifum þess“

Vilhjálmur segir grátbroslegt að hlusta á útgerðina sem fyrst nú hafi áhyggjur af landsbyggðinni – „Í dag er allt þetta horfið og við finnum svo sannarlega fyrir áhrifum þess“
Fréttir
Í gær

Amma og eins árs barnabarn slösuðust þegar fjölskylduhundurinn varð fyrir árás – „Mamma sýndi ótrúlega dirfsku í ólýsandi aðstæðum“

Amma og eins árs barnabarn slösuðust þegar fjölskylduhundurinn varð fyrir árás – „Mamma sýndi ótrúlega dirfsku í ólýsandi aðstæðum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brynjar Karl er verulega fúll út í RÚV – „Er verið að refsa mér?“

Brynjar Karl er verulega fúll út í RÚV – „Er verið að refsa mér?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur birtur í máli leigubílstjórans og félaga hans: Lét brotaþola borga fyrir farið heim eftir nauðgunina – „Af því hún vildi endilega vesen þetta kvöld“

Dómur birtur í máli leigubílstjórans og félaga hans: Lét brotaþola borga fyrir farið heim eftir nauðgunina – „Af því hún vildi endilega vesen þetta kvöld“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ríkissaksóknara gert að afhenda nafnlausan tölvupóst í heild sinni – sendandinn óttaðist hefndaraðgerðir

Ríkissaksóknara gert að afhenda nafnlausan tölvupóst í heild sinni – sendandinn óttaðist hefndaraðgerðir