fbpx
Föstudagur 03.janúar 2025
Fréttir

Leituðu manns sem elti börn í Hafnarfirði

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 29. október 2024 07:20

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu í gær um mann sem elti börn í Hafnarfirði. Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi ekki fundist þrátt fyrir leit.

Lögregla fékk svo tilkynningu um að ráðist hefði verið á ungling í Breiðholti. Málið er í rannsókn en frekari upplýsingar koma ekki fram í skeyti lögreglu.

Þá var tilkynnt um eld í bifreið í Hafnarfirði og tilkynnt um umferðaróhapp í Múlunum, hverfi 108. Engin slys urðu á fólki. Annað umferðaróhapp varð í Árbænum en þar urðu ekki heldur slys á fólki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Fundu tengsl milli árásarinnar við Trump-hótelið og árásarinnar í New Orleans

Fundu tengsl milli árásarinnar við Trump-hótelið og árásarinnar í New Orleans
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

FBI gerði óhugnanlega uppgötvun í Airbnb-íbúð hryðjuverkamannsins í New Orleans

FBI gerði óhugnanlega uppgötvun í Airbnb-íbúð hryðjuverkamannsins í New Orleans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Háskaleikur ungmenna kallaði á afskipti lögreglu

Háskaleikur ungmenna kallaði á afskipti lögreglu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fjarskiptafyrirtæki mátti bjóða bróður viðskiptavinar betri kjör

Fjarskiptafyrirtæki mátti bjóða bróður viðskiptavinar betri kjör