Segir að ekki áður hafi nokkur verið niðurlægður við val á lista eins og Dagur

„Óhætt er að segja að ekki hafi maður áður verið niður­lægður með slík­um hætti við val á lista og verður að telj­ast með ólík­ind­um að hon­um sé boðið sætið, hvað þá að hann þiggi það.“ Þetta segir leiðarahöfundur Morgunblaðsins í dag um afhjúpandi skilaboð sem Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, sendi kjósanda á dögunum. Fjallað var … Halda áfram að lesa: Segir að ekki áður hafi nokkur verið niðurlægður við val á lista eins og Dagur