fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
Fréttir

Abbaðist upp á lögregluna og neitaði að fara

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 27. október 2024 07:46

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nóg var að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt eins og yfirleitt á þessum tíma vikunnar.

Meðal annars komu við sögu umferðarlagabrot, fíkniefnasala, umferðarslys þar sem gerandi stakk af, þjófnaðir og í miðborginni voru nokkrar líkamsárásir. Einna mest rými í tilkynningu lögreglunnar fékk hins vegar einstaklingur sem tók upp á því að abbast upp á lögreglumenn. Í tilkynningunni segir að óprúttinn aðili hafi verið handtekinn fyrir að standa í vegi fyrir lögreglubifreið við skyldustörf og neitað að færa sig. Aðilinn hafi ekki farið frá lögreglubifreiðinni og hafi hann verið handtekinn og fluttur á lögreglustöð. Þegar búið var að afla allra nauðsynlegra gagna hafi aðilinn neitað að fara á brott af varðsvæði lögreglu og verið þá vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Allir muna dagsetninguna en Pútín sér eftir að hafa valið þennan dag

Allir muna dagsetninguna en Pútín sér eftir að hafa valið þennan dag
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hnífstunguárásin á Kjalarnesi – Mennirnir starfa hjá Matfugli – Sjónarvottur sá brotaþola illa særðan úti á götu

Hnífstunguárásin á Kjalarnesi – Mennirnir starfa hjá Matfugli – Sjónarvottur sá brotaþola illa særðan úti á götu
Fréttir
Í gær

Íslenski fjárhundurinn loksins kominn í hóp hinna útvöldu hálfu árþúsundi eftir orð Shakespeare

Íslenski fjárhundurinn loksins kominn í hóp hinna útvöldu hálfu árþúsundi eftir orð Shakespeare
Fréttir
Í gær

Kaupandi notaðrar bifreiðar tapaði vegna örlagaríks símtals

Kaupandi notaðrar bifreiðar tapaði vegna örlagaríks símtals
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bíll í Reykjavíkurhöfn

Bíll í Reykjavíkurhöfn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Völva DV – Íþróttasigrar, hlé á eldgosum og vinsælar valkyrjur

Völva DV – Íþróttasigrar, hlé á eldgosum og vinsælar valkyrjur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ferðamenn nefna þann hlut sem þeir vildu að einhver hefði sagt þeim um Ísland áður en þeir komu

Ferðamenn nefna þann hlut sem þeir vildu að einhver hefði sagt þeim um Ísland áður en þeir komu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Byggingaráform Samkaupa valda ólgu á Siglufirði – „Óafturkræft skipulagsslys“

Byggingaráform Samkaupa valda ólgu á Siglufirði – „Óafturkræft skipulagsslys“