Faðir piltsins sem lést á Stuðlum stígur fram: Spyr sig stöðugt hvernig þetta gat gerst

„Ég spyr mig stöðugt hvernig það geti gerst að barn deyi á þennan hátt þegar það er í vistun hjá ríkinu,“ segir Jón K. Jacobsen, faðir sautján ára pilts, Geirs Arnar Jacobsen, sem lést í eldsvoða á Stuðlum þann 19. október síðastliðinn. Jón er  í viðtali í nýjasta tölublaði Heimildarinnar en Geir Örn hefði orðið 18 ára þann … Halda áfram að lesa: Faðir piltsins sem lést á Stuðlum stígur fram: Spyr sig stöðugt hvernig þetta gat gerst