fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Fréttir

Meiriháttar líkamsárás í Breiðholti

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 24. október 2024 07:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók einn eftir meiriháttar líkamsárás í Breiðholti í gærkvöldi eða nótt. Frá þessu er greint í dagbók lögreglu um helstu verkefni frá klukkan 17 í gær til klukkan fimm í morgun.

Ekki koma frekari upplýsingar um árásina fram í skeyti lögreglu en sá sem var handtekinn gistir fangaklefa lögreglu. Í miðborg Reykjavíkur var svo tilkynnt um minniháttar líkamsárás og skemmdarverk. Einn maður var handtekinn vegna málsins og vistaður í fangageymslu.

Í hverfi 107 var tilkynnt um innbrot og þjófnað úr verslun en gerandinn í því máli er ókunnur.

Í Hafnarfirði var svo tilkynnt um umferðarslys og voru tveir fluttir á bráðamóttöku. Ekki er vitað um meiðsli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“
Fréttir
Í gær

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Í gær

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“