fbpx
Laugardagur 26.október 2024
Fréttir

Andlát konu í Breiðholti – Karlmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 24. október 2024 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður um fertugt var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. nóvember á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á andláti konu á sjötugsaldri í gærkvöld.

Lögreglu barst tilkynning um málið um miðnætti og héldu viðbragðsaðilar þegar á vettvang, sem var í íbúð fjölbýlishúss í Breiðholti. Strax voru hafnar endurlífgunartilraunir, en þær báru því miður ekki árangur og var konan úrskurðuð látin.

Sjá einnig: Andlát konu á sjötugsaldri var fyrst tilkynnt sem meiriháttar líkamsárás í Breiðholti

Maðurinn, sem var handtekinn á staðnum, er sonur hinnar látnu.

Ekki er unnt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Valgeir telur sig hlunnfarinn og veltir fyrir sér hvort hann sé heiðraður eða lítilsvirtur

Valgeir telur sig hlunnfarinn og veltir fyrir sér hvort hann sé heiðraður eða lítilsvirtur
Fréttir
Í gær

Naumlega tókst að forðast mikinn árekstur í Vestmannaeyjahöfn – Skipstjóri Herjólfs fór ekki að beiðni hafnsögumanns

Naumlega tókst að forðast mikinn árekstur í Vestmannaeyjahöfn – Skipstjóri Herjólfs fór ekki að beiðni hafnsögumanns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Öll spjót standa á Einari vegna framtíðar Grafarvogs – „Velur borgarstjóri að segja íbúum stríð á hendur“

Öll spjót standa á Einari vegna framtíðar Grafarvogs – „Velur borgarstjóri að segja íbúum stríð á hendur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur orðlaus yfir uppgjörstölum bankanna – Ekkert eðlilegt við að íslenskur almenningur sé í þessari stöðu

Vilhjálmur orðlaus yfir uppgjörstölum bankanna – Ekkert eðlilegt við að íslenskur almenningur sé í þessari stöðu