fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fréttir

Andlát í Bláa lóninu

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 23. október 2024 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendur ferðamaður á níræðisaldri lést í Bláa lóninu nú fyrr í kvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.

Í tilkynningunni segir að viðbragðsaðilar hafi verið kallaðir að lóninu á sjöunda tímanum eftir að ferðamaðurinn hafi misst meðvitund.

Endurlífgunartilraunir báru ekki árangur og var maðurinn úrskurðaður látinn á staðnum um klukkustund síðar.

Lögreglan á Suðurnesjum hefur málið til rannsóknar og mun hafa upp á aðstandendum hins látna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Mjög alvarlegt umferðarslys á Reykjanesbraut

Mjög alvarlegt umferðarslys á Reykjanesbraut
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Atvikið í morgun skuggi á þegar ömurlegt ástand – Fékk aðstoð frá björgunarsveitinni áður en hann tók fram byssuna

Atvikið í morgun skuggi á þegar ömurlegt ástand – Fékk aðstoð frá björgunarsveitinni áður en hann tók fram byssuna
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Biðin eftir gosinu gæti orðið lengri

Biðin eftir gosinu gæti orðið lengri
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Dóra Björt hjólar í Sjálfstæðisflokkinn – „Ég var að vona að við værum komin lengra en þetta“

Dóra Björt hjólar í Sjálfstæðisflokkinn – „Ég var að vona að við værum komin lengra en þetta“