fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
Fréttir

Vildi athuga hvort Cybertruck-bíllinn væri skotheldur en sá strax eftir því

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 22. október 2024 12:30

Ætlar Trump að kaupa fjölda Cybertruck af vini sínum Musk?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elon Musk, stofnandi Tesla og einn ríkasti maður heims, hefur haldið því fram að Cybertruck-bíllinn úr smiðju fyrirtækisins sé skotheldur.

Myndband sem klámmyndaleikarinn Dante Colle tók og birti á samfélagsmiðlum hefur vakið talsverða athygli. Í myndbandinu skýtur hann með skammbyssu á nýja bílinn sinn til að kanna hvort fullyrðing Musk eigi við rök að styðjast.

Á myndbandinu má sjá þegar Dante skýtur á afturenda bílsins og er skemmst frá því að segja að kúlan fór í gegn. Miðað við viðbrögð Dantes átti hann ekki beinlínis von á því. Hann prófaði svo aftur og skaut á hlið bílsins og skildi kúlan eftir sig myndarlegt sár án þess þó að fara í gegn.

Þó að Cybertruck-bíllinn sé ekki að fullu skotheldur eins og myndbandið ber með sér er hann töluvert sterkbyggðari að utan en aðrir bílar. Ytra byrði bílsins er úr harðgerðu ryðfríu stáli og gluggarnir eru úr svokölluðu armor-gleri sem á að þola högg frá hafnabolta á allt að 112 kílómetra hraða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Demókratar gera stólpagrín að stuðningi Trump við Pútín

Demókratar gera stólpagrín að stuðningi Trump við Pútín
Fréttir
Í gær

Hann er ekki enn orðinn kanslari en ummæli hans um Bandaríkin gefa ótrúlega stefnubreytingu til kynna

Hann er ekki enn orðinn kanslari en ummæli hans um Bandaríkin gefa ótrúlega stefnubreytingu til kynna
Fréttir
Í gær

Hjálmar Örn fékk hjartaáfall – „Magnað heilbrigðiskerfi og starfsfólk“

Hjálmar Örn fékk hjartaáfall – „Magnað heilbrigðiskerfi og starfsfólk“
Fréttir
Í gær

Jens Garðar nýr varaformaður Sjálfstæðisflokksins

Jens Garðar nýr varaformaður Sjálfstæðisflokksins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brostnar vonir í Almannadal – Engin svör fást við því hvað varð um tugi milljóna króna en fullyrt að staðið hafi verið við allt

Brostnar vonir í Almannadal – Engin svör fást við því hvað varð um tugi milljóna króna en fullyrt að staðið hafi verið við allt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brostnar vonir í Almannadal – Engin svör fást við því hvað varð um tugi milljóna króna

Brostnar vonir í Almannadal – Engin svör fást við því hvað varð um tugi milljóna króna