fbpx
Föstudagur 25.október 2024
Fréttir

Nýnasistasamtök gera vart við sig á nýjan leik á Íslandi

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 21. október 2024 19:30

Samtökin festa bleðla á veggi. Myndir/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bleðlar frá norrænum nýnasistasamtökunum Norðurvígi hafa sést undanfarið á Akureyri, í strætisvögnum. Samtökin eru skilgreind sem hryðjuverkasamtök í Bandaríkjunum og eru bönnuð í Finnlandi.

Hefur skapast umræða um þetta á samfélagsmiðlum og harma netverjar að þurfa sjá slíka miða þegar þeir eru í strætisvögnum. Aðrir segjast alltaf plokka þá af þegar þeir sjá þá.

Norðurvígi, sem kallast á ensku Nordic Resistance Movement, eru samtök sem voru stofnuð í Svíþjóð en hafa starfsemi á öllum Norðurlöndunum. Þau voru bönnuð í Finnlandi árið 2019 eftir að meðlimur samtakanna stakk 12 ára barn af erlendum uppruna í verslunarmiðstöð.

Sjá einnig:

Norðurvígi skilgreind sem hryðjuverkasamtök – Með starfsemi í Reykjavík og Akureyri

Hér á Íslandi hafa meðlimir dreift bleðlum og plaggötum og árið 2019 komu meðlimir frá Norðurlöndunum til þess að taka stöðu á Lækjartorgi við litla hrifningu borgarbúa.

Í sumar skilgreindu bandarísk stjórnvöld Norðurvígi sem hryðjuverkasamtök.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jón Daði í Wrexham
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Guðmundur Ingi ómyrkur í máli: Dauðsfallið um síðustu helgi aðeins toppurinn á ísjakanum

Guðmundur Ingi ómyrkur í máli: Dauðsfallið um síðustu helgi aðeins toppurinn á ísjakanum
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Faðir piltsins sem lést á Stuðlum stígur fram: Spyr sig stöðugt hvernig þetta gat gerst

Faðir piltsins sem lést á Stuðlum stígur fram: Spyr sig stöðugt hvernig þetta gat gerst
Fréttir
Í gær

Vill að Ásmundur Einar axli ábyrgð og segi af sér – „Hræsnin og bullið“

Vill að Ásmundur Einar axli ábyrgð og segi af sér – „Hræsnin og bullið“
Fréttir
Í gær

Örvar lýsir skelfilegri vist í tælensku fangelsi – Kakkalakkar í klefunum, stæk hlandlykt og sofið á ísköldu gólfi án dýnu

Örvar lýsir skelfilegri vist í tælensku fangelsi – Kakkalakkar í klefunum, stæk hlandlykt og sofið á ísköldu gólfi án dýnu
Fréttir
Í gær

Dularfullt andlát konu á sjötugsaldri var í Austurborginni

Dularfullt andlát konu á sjötugsaldri var í Austurborginni
Fréttir
Í gær

Jón Gnarr skýtur hugmynd Áslaugar Örnu í kaf og leggur til aðra hugmynd

Jón Gnarr skýtur hugmynd Áslaugar Örnu í kaf og leggur til aðra hugmynd