fbpx
Sunnudagur 20.október 2024
Fréttir

Lögregla rannsakar brunann á Stuðlum

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 20. október 2024 14:23

Mynd: Pjetur Sigurðsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldsvoði á unglingameðferðarheimilinu Stuðlum í gær er nú til rannsóknar hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. RÚV greinir frá þessu.

Sautján ára piltur lést í brunanum og starfsmaður slasaðist, en er ekki talinn í lífshættu.

Verið sé að taka skýrslur af öllum hlutaðeigandi og tæknideild er að störfum á vettvangi. Upptök eldsins liggia ekki fyrir og ekki er vitað hvort um íkveikju var að ræða.

Öllum börnum sem vistuð voru á Stuðlum hefur verið komið í öruggt skjól, til síns heima eða á Vog.

Í frétt RÚV kemur fram að verklag verði endurskoðað á Stuðlum í kjölfar brunans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Verkfall hjá Bakkavör staðið yfir í þrjár vikur – „Fyrirtækið hefur vel efni á að borga verkafólkinu sanngjörn laun en velur að gera það ekki“

Verkfall hjá Bakkavör staðið yfir í þrjár vikur – „Fyrirtækið hefur vel efni á að borga verkafólkinu sanngjörn laun en velur að gera það ekki“
Fréttir
Í gær

Jasmina vill leiða Viðreisn í Suðurkjördæmi

Jasmina vill leiða Viðreisn í Suðurkjördæmi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Störukeppni við strætisvagn í Breiðholti – Viðurkennir frekju en telur vagnstjóra hafa skapað óþarfa hættu

Störukeppni við strætisvagn í Breiðholti – Viðurkennir frekju en telur vagnstjóra hafa skapað óþarfa hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

María Rut vill leiða Viðreisn í Norðvesturkjördæmi

María Rut vill leiða Viðreisn í Norðvesturkjördæmi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eyðilögðu eitt af sjaldgæfari vopnakerfum Rússa

Eyðilögðu eitt af sjaldgæfari vopnakerfum Rússa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þýskur leyniþjónustuforingi með alvarlega aðvörun – Rússar gætu ráðist á NATÓ fyrir 2030

Þýskur leyniþjónustuforingi með alvarlega aðvörun – Rússar gætu ráðist á NATÓ fyrir 2030
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jódís vill fyrsta sætið í Norðausturkjördæmi – Stefnir í slag við Bjarkey

Jódís vill fyrsta sætið í Norðausturkjördæmi – Stefnir í slag við Bjarkey
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Aldrei átt lögheimili á Íslandi en skuldar fasteignagjöld af þremur dýrum íbúðum í Norðurmýri

Aldrei átt lögheimili á Íslandi en skuldar fasteignagjöld af þremur dýrum íbúðum í Norðurmýri