fbpx
Föstudagur 18.október 2024
Fréttir

Eyðilögðu eitt af sjaldgæfari vopnakerfum Rússa

Ritstjórn DV
Föstudaginn 18. október 2024 07:30

Nebo-M ratjsjá. Mynd:Úkraínski herinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega tókst Úkraínumönnum að eyðileggja rússneska ratsjá af gerðinni Nebo-M en Rússar áttu aðeins tíu slíkar.

Í tilkynningu frá úkraínska hernum segir að þetta dragi mjög úr getu Rússa til að finna og fylgjast með ferðum flugskeyta.

Einnig segir að með þessu hafi ákveðið „loftrými“ verið opnað sem hægt er að nota til árása á rússnesk skotmörk með vestrænum flugskeytum á borð við Storm Shadow og SCALP-EG.

Ratsjá af þessu tagi kostar að sögn rúmlega 100 milljónir dollara. Hún getur fundið flugskeyti í allt að 1.000 km fjarlægð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Verslunarfólk lýsir dónaskap viðskiptavina sem hanga í búð eftir lokun – „Þarf að vinna lengur eftir opnunartíma til þess að sinna frekjunni í þér“

Verslunarfólk lýsir dónaskap viðskiptavina sem hanga í búð eftir lokun – „Þarf að vinna lengur eftir opnunartíma til þess að sinna frekjunni í þér“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Brotaþoli sagði Snapchatperra að „fokka sér“- Dæmdur fyrir að senda unglingsstúlku urmul af typpamyndum

Brotaþoli sagði Snapchatperra að „fokka sér“- Dæmdur fyrir að senda unglingsstúlku urmul af typpamyndum
Fréttir
Í gær

Nafn áhrifavaldsins sem hrapaði af brúnni á Spáni – „Við reyndum að fá hann til að hætta þessu“

Nafn áhrifavaldsins sem hrapaði af brúnni á Spáni – „Við reyndum að fá hann til að hætta þessu“
Fréttir
Í gær

Brotist inn í Tri við Suðurlandsbraut í morgun – „Ég hélt að þetta væri starfsmaður að fara inn“

Brotist inn í Tri við Suðurlandsbraut í morgun – „Ég hélt að þetta væri starfsmaður að fara inn“
Fréttir
Í gær

Skammgóður vermir nýráðinna aðstoðarmanna ráðherra – Lilja hóf störf fyrir fimm dögum

Skammgóður vermir nýráðinna aðstoðarmanna ráðherra – Lilja hóf störf fyrir fimm dögum
Fréttir
Í gær

Svandís fær á baukinn: „Ráðabruggið lýsti ótrú­legri vanþekk­ingu á stjórn­skip­an lands­ins“

Svandís fær á baukinn: „Ráðabruggið lýsti ótrú­legri vanþekk­ingu á stjórn­skip­an lands­ins“