Reykjavíkurborg viðurkennir mistök og endurskoðar umdeilda ákvörðun

Eins og DV greindi frá nýlega skapaðist nokkurt uppnám meðal íbúa í námunda við lóðina að Njarðargötu 61 í miðborg Reykjavíkur í kjölfar deiliskipulagsbreytingar þar sem samþykkt var að leyfa byggingu þriggja hæða fjölbýlishúss, með allt að átta íbúðum, á lóðinni. Tveir íbúar í nærliggjandi húsum lögðu fram sitt hvora kæruna vegna breytingarinnar til úrskurðarnefndar … Halda áfram að lesa: Reykjavíkurborg viðurkennir mistök og endurskoðar umdeilda ákvörðun