Skiptar skoðanir um dönskukunnáttu Höllu: „Þetta er til skammar“ – „Og hverjum er ekki skítsama?“

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, og eiginmaður hennar, Björn Skúlason, eru stödd í Danmörku í opinberri heimsókn í boði Friðriks X. Danakonungs og Mary drottningar. Er markmið heimsóknarinnar að styrkja söguleg tengsl Íslands og Danmerkur og efla enn frekar náið samband þjóðanna. Nokkuð hefur verið rætt um dönskukunnáttu Höllu á samfélagsmiðlum en í frétt mbl.is í gærkvöldi kom fram … Halda áfram að lesa: Skiptar skoðanir um dönskukunnáttu Höllu: „Þetta er til skammar“ – „Og hverjum er ekki skítsama?“