fbpx
Þriðjudagur 11.mars 2025
Fréttir

Stuðningsmaður Pútíns fannst látinn

Ritstjórn DV
Mánudaginn 7. október 2024 06:30

Pútínn og Zavizenov 

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku fannst Konstantin Zavizenov, fyrrum stjórnmálamaður, látinn á sveitabýli sínu nærri Moskvu. Hann var einarður stuðningsmaður Vladímír Pútíns forseta.

Zavizenov var orkumálaráðherra í lýðveldinu Luhans, sem var sett á laggirnar af Rússum í samnefndu héraði í Úkraínu. Hann gegndi embættinu frá ágúst 2022 fram í júní 2023.

Samkvæmt fréttum erlendra miðla þá var Zavizenov einarður stuðningsmaður Pútíns og í góðu sambandi við forsetann.

Rússneski netmiðillinn Mash segir að sögn Dagbladet að Zavizenoy hafi drukkið áfengi stíft í heila viku áður en hann lést. Það var að sögn sonur hans sem kom að honum látnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Ögmundur sýnir hvernig Háskóli Íslands hafði fé af sjúkum manni – „1.060.000 kr. horfnar“

Ögmundur sýnir hvernig Háskóli Íslands hafði fé af sjúkum manni – „1.060.000 kr. horfnar“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Jón Steinar gagnrýnir forseta Hæstaréttar og vill fækka dómurum – „Þetta er að mínum dómi forkastanlegt sjónarmið“

Jón Steinar gagnrýnir forseta Hæstaréttar og vill fækka dómurum – „Þetta er að mínum dómi forkastanlegt sjónarmið“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýna rússnesk yfirvöld – Gáfu mæðrum fallinna hermanna hakkavél

Gagnrýna rússnesk yfirvöld – Gáfu mæðrum fallinna hermanna hakkavél
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkona Einars býr á hjúkrunarheimili sem á að byggja ofan á – „Þetta er fullkomlega skelfilegt“

Eiginkona Einars býr á hjúkrunarheimili sem á að byggja ofan á – „Þetta er fullkomlega skelfilegt“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

„Mér hefur sjálfum verið legið á hálsi fyrir að vera of gamall“ 

„Mér hefur sjálfum verið legið á hálsi fyrir að vera of gamall“