Sögðu ekki sannleikann um hvar bíllinn var geymdur á meðan eigandinn var í útlöndum

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur úrskurðað eiganda bíls í vil eftir að hann lagði fram kvörtun eftir að hafa keypt þjónustu frá ónefndu fyrirtæki. Snerist þjónustan um að taka við bílnum við Leifsstöð og geyma hann á yfirráðasvæði fyrirtækisins á meðan eigandinn var erlendis. Eigandinn greiddi fyrirtækinu fyrir þessa þjónustu samviskusamlega, þegar hann pantaði hana, … Halda áfram að lesa: Sögðu ekki sannleikann um hvar bíllinn var geymdur á meðan eigandinn var í útlöndum