Viðkvæmar upplýsingar úr sjúkraskrá afhentar ólöglega
Persónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að uppflettingar trúnaðarlæknis Samgöngustofu í sjúkraskrá ónefnds manns og meðferð Samgöngustofu á viðkvæmum upplýsingum úr sjúkraskránni hafi verið ólögmæt. Maðurinn lagði fram kvörtun til Persónuverndar á þeim grundvelli að í sjúkraskrá sé að finna mjög viðkvæmar persónuupplýsingar og taldi hann að aðrir en þeir læknar og heilbrigðisstarfsfólk sem hann … Halda áfram að lesa: Viðkvæmar upplýsingar úr sjúkraskrá afhentar ólöglega
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn