fbpx
Fimmtudagur 03.október 2024
Fréttir

Þrír handteknir við húsleitir í gær

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 3. október 2024 22:16

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír einstaklingar voru úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á fíkniefnamáli. 

Þremenningarnir voru handteknir í umdæminu í gær, en þá var enn fremur farið í húsleitir á höfuðborgarsvæðinu, eins og segir í tilkynningu lögreglu.

Lagt var hald á nokkuð af fíkniefnum í aðgerðum lögreglu, en ekki er hægt að veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Bíræfnir bófar á ferð í sumarhúsahverfum – Brutu upp gáma og stálu dósum frá björgunarsveit

Bíræfnir bófar á ferð í sumarhúsahverfum – Brutu upp gáma og stálu dósum frá björgunarsveit
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Grunaður morðingi á Neskaupstað áfram í gæsluvarðhaldi

Grunaður morðingi á Neskaupstað áfram í gæsluvarðhaldi
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

SFS segja að reka þurfi fiskvinnslufólk ef ríkið hætti að borga laun í hráefnisskorti – Þurfa ekki að borga uppsagnarfrest

SFS segja að reka þurfi fiskvinnslufólk ef ríkið hætti að borga laun í hráefnisskorti – Þurfa ekki að borga uppsagnarfrest
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Heiðrún varar við nýrri tegund svika – Þetta máttu aldrei gera

Heiðrún varar við nýrri tegund svika – Þetta máttu aldrei gera
Fréttir
Í gær

Verulega ósátt við lýsingar Hannesar Hólmsteins á henni – „Hreint með ólíkindum að þú hafir verið prófessor við Háskóla Íslands“

Verulega ósátt við lýsingar Hannesar Hólmsteins á henni – „Hreint með ólíkindum að þú hafir verið prófessor við Háskóla Íslands“
Fréttir
Í gær

Fær ekki dýrt borð bætt eftir sérkennilega atburðarás

Fær ekki dýrt borð bætt eftir sérkennilega atburðarás
Fréttir
Í gær

Brynjar sendur aftur í fangelsi eftir misheppnaðan innflutning á kókaíni

Brynjar sendur aftur í fangelsi eftir misheppnaðan innflutning á kókaíni
Fréttir
Í gær

Ragnar hugsi vegna læknis sem ávísaði lyfjum á látna konu – „Eru eftirlitskerfin okkar í lagi?“

Ragnar hugsi vegna læknis sem ávísaði lyfjum á látna konu – „Eru eftirlitskerfin okkar í lagi?“