Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að það sé hvorki raunsætt né skynsamlegt að forgangsraða innviðauppbyggingu núna með því að setja hundruð milljarða króna í nýjan flugvöll. Bogi lýsir þessari skoðun sinni í samtali við Morgunblaðið í dag. Skýrsla starfshóps um rannsóknir á byggingu flugvallar í Hvassahrauni var kynnt í vikunni og eru helstu niðurstöður þær … Halda áfram að lesa: Boga líst ekkert á flugvöll í Hvassahrauni – Þurfum að eyða peningum í margt mikilvægara en nýjan flugvöll
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn