Banaslysið á Sæbraut: Kjartan vildi auka öryggi gangandi vegfarenda en tillagan var felld
Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, lagði fram tillögu í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur í október í fyrra þar sem meðal annars var lagt til að öryggi gangandi vegfarenda yfir Sæbraut yrði aukið. Tillagan var hins vegar felld. Morgunblaðið fjallar um þetta í dag. „Það er náttúrlega hræðilegt tilefni að þurfa að ræða þetta þegar orðið hefur … Halda áfram að lesa: Banaslysið á Sæbraut: Kjartan vildi auka öryggi gangandi vegfarenda en tillagan var felld
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn