fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Andlát hjóna á Neskaupstað: Geðrannsókn hefur farið fram og beðið gagna úr rannsóknum

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 1. október 2024 00:10

Neskaupstadur Mynd: austurland.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lög­regl­an á Aust­ur­landi bíður enn eft­ir gögn­um í máli hjóna á átt­ræðis­aldri sem fundust látin á heimili sínu í Nes­kaupstað aðfararnótt 22. Ágúst. Meintur gerandi hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan 23. ágúst og rennur gæsluvarðhald út næsta föstudag.

Kristján Ólaf­ur Guðna­son, yf­ir­lög­regluþjónn á Aust­ur­landi, segir við Mbl.is að ákvörðun um áfram­hald­andi gæslu­v­arðhald yfir hon­um verði tekin síðar í vik­unni. Geðrann­sókn á manninum er lokið. 

Kristján segir bráðabirgðaniður­stöðu úr krufn­ingu á hjón­un­um koma, en ekki sé tímabært að frá niður­stöðu hennar né geðrannsóknarinnar.

Enn er beðið gagna úr vett­vangs­rann­sókn sem unn­in var af tækni­deild lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu og gögn­um úr DNA-sýn­um sem send voru úr landi til rann­sókn­ar. 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Erna segir skilið við Miðflokkinn en hafði sóst eftir oddvitasæti – „Miðflokkurinn gekk úr mér“

Erna segir skilið við Miðflokkinn en hafði sóst eftir oddvitasæti – „Miðflokkurinn gekk úr mér“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“
Fréttir
Í gær

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“
Fréttir
Í gær

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“