fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Nöfn þeirra sem létust á Grindavíkurvegi

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 8. janúar 2024 12:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Föstudaginn 5. janúar rétt fyrir hádegi varð bílslys á Grindavíkurvegi þar sem tveir bílar lentu í árekstri. Tveir einstaklingar létust í árekstrinum, hjónin Frímann Grímsson, fæddur 1958, og Margrét Á. Hrafnsdóttir, fædd 1960.

Sjá einnig: Tveir létust í bílslysi á Grindavíkurvegi

Hjónin voru búsett í Sandgerði og láta eftir sig tvö uppkomin börn, tengdabörn og barnabörn. Hjónin voru úrskurðuð látin á vettvangi.

Í yfirlýsingu frá Steypustöðinni sem var birt á laugardag er slysið harmað en annað ökutækið var steypubíll frá fyrirtækinu.

Sjá einnig: Yfirlýsing Steypustöðvarinnar vegna banaslyssins á Grindavíkurvegi

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Íslenski morðinginn hlaut 24 ára fangelsisdóm í barnaníðsmáli

Íslenski morðinginn hlaut 24 ára fangelsisdóm í barnaníðsmáli
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fá ekki að rannsaka sólarorku á Miðnesheiði

Fá ekki að rannsaka sólarorku á Miðnesheiði
Fréttir
Í gær

Ljúka við stóran áfanga í afhendingu á kerfi fyrir stjórnun flugumferðar í Ungverjalandi og Kosovo

Ljúka við stóran áfanga í afhendingu á kerfi fyrir stjórnun flugumferðar í Ungverjalandi og Kosovo
Fréttir
Í gær

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“
Fréttir
Í gær

„Forkastanlegt að atvinnurekendur skuli grafa með þessum hætti undan réttindum launafólks“

„Forkastanlegt að atvinnurekendur skuli grafa með þessum hætti undan réttindum launafólks“
Fréttir
Í gær

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“