fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Úkraínumenn skutu niður eina mikilvægustu flugvél Rússa

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 04:40

Beriev A-50. Mynd:Wikimedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á mánudaginn skutu Úkraínumenn niður tvær af dýrustu mikilvægustu flugvélum rússneska hersins. Þetta eru Beriev A-50 ratsjárvél og Ilyushin Il-22 stjórnstöðvarvél. Þær voru skotnar niður yfir Asovhafinu, sunnan við Úkraínu.

Yfirmaður úkraínska heraflans skýrði frá þessu í færslu á Telegram þar sem hann þakkaði úkraínska flughernum fyrir framúrskarandi skipulagða áætlun og vel útfærða aðgerð.

Berievvélarnar eru einar dýrustu og mikilvægustu flugvélar Rússa. Þær eru notaðar til að vakta hreyfingar óvinarins og til að stýra aðgerðum rússneska hersins.

Rússar eru taldar eiga, eða hafa átt, níu slíkar vélar. Hver og ein kostar sem svarar til um 40 milljörðum íslenskra króna.

Vélarnar geta fylgst með mörg hundruð ferkílómetra stórum svæðum og ferðum flugvéla, skipa og flugskeyta á þessum svæðum.

Rússneskir herbloggarar segja að það sé þungt högg fyrir rússneska herinn að hafa misst eina af þessum vélum. Bloggarinn Rybar, sem er með um 1,1 milljón fylgjenda á Telegram, skrifaði að ekki séu margir hæfir áhafnarmeðlimir til í slíkar vélar og ef þær verði fyrir skoti, þá geti áhöfnin ekki bjargað sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Í gær

Dómur yfir manni sem varð konu sinni að bana á Akureyri veldur ólgu – „Það er allt siðferðislega rangt við þessa nafnleynd“

Dómur yfir manni sem varð konu sinni að bana á Akureyri veldur ólgu – „Það er allt siðferðislega rangt við þessa nafnleynd“
Fréttir
Í gær

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“
Fréttir
Í gær

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar
Fréttir
Í gær

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks