fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fréttir

Hödd hættir hjá forsetaframbjóðandanum Sigríði Hrund

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 11:24

Hödd Vilhjálmsdóttir og Sigríður Hrund Pétursdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hödd Vilhjálmsdóttir, almannatengill, hefur stigið til hliðar sem fjölmiðla- og samskiptastjóri forsetaframboðs Sigríðar Hrundar Pétursdóttir. Vísir greindi fyrst frá en í samtali við DV segir Hödd að ákvörðunin hafi verið tekin í mestu vinsemd. Sýn hennar og Sigríðar Hrundar á verkefnið hafi ekki verið sú sama og því hafi verið rétt að hleypa öðrum að. „Sigríður Hrund er yndisleg og ég óska henni alls hins besta í kosningabaráttunni,“ segir Hödd.

Sigríður Hrund, sem er fyrrum formaður FKA og eigandi fyrirtækisins Vinnupallar ehf., tilkynnti framboð sitt með pompi og prakt í fimmtugsafmæli sínu síðastliðinn föstudag. Auk tíðindanna af framboðinu rataði gleðskapurinn í fréttirnar vegna þess að sprengdir voru flugeldar í leyfisleysi í tilefni af tíðindunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Guðmunda þekkir það vel að vera aftast í röðinni og gleymast – „Ég lifi það ekki af að bíða svo lengi, henni varð á að hlæja“

Guðmunda þekkir það vel að vera aftast í röðinni og gleymast – „Ég lifi það ekki af að bíða svo lengi, henni varð á að hlæja“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Dóri DNA segist með Mosfellsbæ á heilanum – „Þarna er hugsað stórt og ég elska þegar það er hugsað stórt“

Dóri DNA segist með Mosfellsbæ á heilanum – „Þarna er hugsað stórt og ég elska þegar það er hugsað stórt“
Fréttir
Í gær

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum
Fréttir
Í gær

Verður Áslaug Arna næsti formaður Sjálfstæðisflokksins?

Verður Áslaug Arna næsti formaður Sjálfstæðisflokksins?
Fréttir
Í gær

Læti í Loðmundarfirði vegna friðlýsingar – „Það eru persónulegar erjur manna á milli“

Læti í Loðmundarfirði vegna friðlýsingar – „Það eru persónulegar erjur manna á milli“
Fréttir
Í gær

Rútuslys á Hellisheiði

Rútuslys á Hellisheiði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tálbeituhópurinn: Maður á Akranesi þungt haldinn eftir misþyrmingar með járnkylfum og hnífi

Tálbeituhópurinn: Maður á Akranesi þungt haldinn eftir misþyrmingar með járnkylfum og hnífi