fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
Fréttir

Hödd hættir hjá forsetaframbjóðandanum Sigríði Hrund

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 11:24

Hödd Vilhjálmsdóttir og Sigríður Hrund Pétursdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hödd Vilhjálmsdóttir, almannatengill, hefur stigið til hliðar sem fjölmiðla- og samskiptastjóri forsetaframboðs Sigríðar Hrundar Pétursdóttir. Vísir greindi fyrst frá en í samtali við DV segir Hödd að ákvörðunin hafi verið tekin í mestu vinsemd. Sýn hennar og Sigríðar Hrundar á verkefnið hafi ekki verið sú sama og því hafi verið rétt að hleypa öðrum að. „Sigríður Hrund er yndisleg og ég óska henni alls hins besta í kosningabaráttunni,“ segir Hödd.

Sigríður Hrund, sem er fyrrum formaður FKA og eigandi fyrirtækisins Vinnupallar ehf., tilkynnti framboð sitt með pompi og prakt í fimmtugsafmæli sínu síðastliðinn föstudag. Auk tíðindanna af framboðinu rataði gleðskapurinn í fréttirnar vegna þess að sprengdir voru flugeldar í leyfisleysi í tilefni af tíðindunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Garðabær ætlar að lækka hámarkshraða á 34 vegarköflum – Gera ráð fyrir 300 milljón króna sparnaði á ári

Garðabær ætlar að lækka hámarkshraða á 34 vegarköflum – Gera ráð fyrir 300 milljón króna sparnaði á ári
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Segja Ríkisendurskoðun halla réttu máli í yfirlýsingu sinni

Segja Ríkisendurskoðun halla réttu máli í yfirlýsingu sinni
Fréttir
Í gær

Jökull er búinn að fá nóg af lausum köttum – „Og það versta er you coul’nt care less…“

Jökull er búinn að fá nóg af lausum köttum – „Og það versta er you coul’nt care less…“
Fréttir
Í gær

Trumpistar komnir í stríð við sjálfsfróun – Vilja að fólk sendi skilríki

Trumpistar komnir í stríð við sjálfsfróun – Vilja að fólk sendi skilríki
Fréttir
Í gær

Þóra segir að byltingin sé nú búin að éta börnin sín – „Við lentum í því að vóka yfir okkur“ 

Þóra segir að byltingin sé nú búin að éta börnin sín – „Við lentum í því að vóka yfir okkur“ 
Fréttir
Í gær

Guðmundur óttast nýjan veruleika og segir stjórnvöld þurfa að bregðast strax við

Guðmundur óttast nýjan veruleika og segir stjórnvöld þurfa að bregðast strax við