fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
Fréttir

Rosalegt myndband sýnir viðbragðsaðila bjarga vinnuvélum frá hraunflæðinu

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 14. janúar 2024 10:59

Mynd: Landhelgisgæslan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar eldsumbrotin hófust í morgun, kl.7.57 blasti við að hraunflæðið byrjaði að renna í átt að vinnuvélum á svæðinu sem að notaðar höfðu verið til að vinna að varnargörðum við bæinn.

Snör handtök urðu hins vegar til þess að vinnuvélunum var bjargað undan hrauninu og hér að neðan má sjá rosalegt myndband þar sem sjá má viðbragðsaðila hlaupa til og bjarga vélunum með hraunstrauminn óhugnalega nærri.

Blessunarlega tókst að bjarga öllum tækjunum, enda bestu og stærstu vinnuvélar landsins, og þeirra bíður mikilvægt hlutverk því hafist hefur verið handa við að loka skarði í varnarveggnum við Grindavík sem að liggur yfir Grindavíkurveg. Varnarveggurinn heldur aftur af meginhluta straumsins enn sem komið er og virðist virka vel þó að ljóst sé að ef að hraungosið stendur lengi yfir þá má hann síns lítið.

Önnur sprung kom hins vegar upp innan varnargarðanna en rennslið er mun minna í þeirri sprungu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir Sjálfstæðisflokkinn víst boða skattalækkun á þá efnamestu – „Glittir líka hressilega í undirlægjuhátt Sjálfstæðismanna“

Segir Sjálfstæðisflokkinn víst boða skattalækkun á þá efnamestu – „Glittir líka hressilega í undirlægjuhátt Sjálfstæðismanna“
Fréttir
Í gær

„Krafan um bann við laxeldi er krafa um að svipta fólki vinnunni, voninni og eignunum“

„Krafan um bann við laxeldi er krafa um að svipta fólki vinnunni, voninni og eignunum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður á fimmtugsaldri með gífurlegt magn af þýfi úrskurðaður í gæsluvarðhald

Maður á fimmtugsaldri með gífurlegt magn af þýfi úrskurðaður í gæsluvarðhald
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gervihnattarmyndir varpa ljósi á leynimakk Rússa og Norður-Kóreumanna

Gervihnattarmyndir varpa ljósi á leynimakk Rússa og Norður-Kóreumanna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mannskæður hernaður Rússa í Úkraínu – „Við nálgumst tölur eins og voru í síðari heimsstyrjöldinni“

Mannskæður hernaður Rússa í Úkraínu – „Við nálgumst tölur eins og voru í síðari heimsstyrjöldinni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sýknaður að hluta eftir bílaeltingaleik í Kjós – Þótti ekki líklegur til stórræða á 19 ára gömlum bíl

Sýknaður að hluta eftir bílaeltingaleik í Kjós – Þótti ekki líklegur til stórræða á 19 ára gömlum bíl
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þorvaldur kaus utan kjörfundar en grunar að maðkur sé í mysunni – „Hvað ætli Hæstiréttur myndi segja um það kæmi málið til kasta hans?“

Þorvaldur kaus utan kjörfundar en grunar að maðkur sé í mysunni – „Hvað ætli Hæstiréttur myndi segja um það kæmi málið til kasta hans?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvar er Svanberg? – Telur elskhuga eiginkonu Geirfinns hafa lykilupplýsingar í málinu – Hefur farið huldu höfði í Þýskalandi

Hvar er Svanberg? – Telur elskhuga eiginkonu Geirfinns hafa lykilupplýsingar í málinu – Hefur farið huldu höfði í Þýskalandi