fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Fréttir

Nafn mannsins sem saknað er eftir vinnuslys í Grindavík

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 13. janúar 2024 18:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nafn mannsins sem saknað er eftir vinnuslys í Grindavík 10. janúar sl. er Lúðvík Pétursson, fæddur 22. ágúst 1973.

Hann á fjögur börn, tvö stjúpbörn og tvö barnabörn. Aðstandendur og unnusta hans vilja koma á framfæri kærum þökkum til allra viðbragðsaðila fyrir veitta aðstoð við leit hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“