fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fréttir

Fjöldi úkraínskra hermanna gerist liðhlaupar

Ritstjórn DV
Mánudaginn 30. september 2024 06:30

Úkraínskir hermenn á vígvellinum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það færist sífellt í vöxt að úkraínskir hermenn gerist liðhlaupar, yfirgefi herinn og þar með stríðið við Rússland á ólögmætan hátt.

Frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar 2022 hafa rúmlega 60.000 úkraínskir hermenn gerst liðhlaupar. Um helmingur liðhlaupanna hefur átt sér stað nú á árinu að sögn Kyiv Post.

Margar ástæður eru fyrir því að hermennirnir ákveða að gerast liðhlaupar. Ein af þeim algengustu er að hermennirnir fá ekki oft frí frá átökunum í fremstu víglínu. Hermaður að nafni Oleksij sagði í samtali við Kyiv Post að hann hafi aðeins fengið frí þrisvar sinnum síðan stríðið braust út.

„Einu sinni á ári hitti ég fjölskyldu mína í rétt rúmlega viku. Næsta árið sef ég í skotgröfum og borða dósamat á meðan sprengjum rignir yfir okkur. Það er meira en þreyta sem hrjáir. Ég sting auðvitað ekki af en ég skil þá sem gera það,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“
Fréttir
Í gær

Sigurður G. segir að eins og fyrr sé hnefinn á lofti hjá Eflingu

Sigurður G. segir að eins og fyrr sé hnefinn á lofti hjá Eflingu
Fréttir
Í gær

Strætósvindlarar verða krafðir um fargjaldaálag

Strætósvindlarar verða krafðir um fargjaldaálag
Fréttir
Í gær

Nikótínvörusali bregst við auglýsingabanni – Túnfiskdósir og „ape shop“

Nikótínvörusali bregst við auglýsingabanni – Túnfiskdósir og „ape shop“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir sló og sparkaði í dóttur sína – Hótaði að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði

Faðir sló og sparkaði í dóttur sína – Hótaði að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sex ára drengur setti fingur í hurðarfals myndmenntastofu og unglingur sparkaði í hurðina

Sex ára drengur setti fingur í hurðarfals myndmenntastofu og unglingur sparkaði í hurðina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brotist inn í bíl Páls Steingrímssonar en lögregla og tryggingafélag draga lappirnar – „Ég vil bara vara fólk við þessu“

Brotist inn í bíl Páls Steingrímssonar en lögregla og tryggingafélag draga lappirnar – „Ég vil bara vara fólk við þessu“