Neitar því að hafa breytt íbúðinni og segist þolandi eineltis
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur úrskurðað í kærumáli eiganda bílskúrs og íbúðar í fjöleignarhúsi í Vogum á Vantnsleysuströnd gegn sveitarfélaginu. Hafði sveitarfélagið lagt dagsektir á manninn á þeim grundvelli að hann hefði án þess að afla tilskilinna leyfa breytt innra skipulagi íbúðarinnar með framkvæmdum innanhúss. Eigandinn vísaði því hins vegar alfarið á bug að hafa … Halda áfram að lesa: Neitar því að hafa breytt íbúðinni og segist þolandi eineltis
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn