fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fréttir

Fannst látinn nærri Vík

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 20. september 2024 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maðurinn, sem leitað hefur verið að í Vík í Mýrdal, frá því á mánudag, fannst látinn í gærkvöldi. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Lögreglunnar á Suðurlandi.

Lýst var eftir Illes Benedek Incze, ungverskum ríkisborgara, í byrjun vikunnar. Hann fannst svo látinn seint í gærkvöldi við Reynisfjall. Kemur fram í tilkynningunni að rannsókn á hvarfi mannsins fari fram hjá Lögreglunni á Suðurlandi en ekki er talið að lát hans hafi borið að með saknæmum hætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Jón Þór í kjölfar byssuógnar í Grindavík – „Við hlúum að okkar fólki“

Jón Þór í kjölfar byssuógnar í Grindavík – „Við hlúum að okkar fólki“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Óttast að kvika flæði í sprungum undir Grindavík og komi upp þar

Óttast að kvika flæði í sprungum undir Grindavík og komi upp þar
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Ný sprunga búin að opnast nær Grindavík

Ný sprunga búin að opnast nær Grindavík
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Notkun á gagnvirkum skjám mun snaraukast

Notkun á gagnvirkum skjám mun snaraukast
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fengu litla sem enga aðstoð eftir slys: „Kom þá í ljós að það vissi enginn af þeim“

Fengu litla sem enga aðstoð eftir slys: „Kom þá í ljós að það vissi enginn af þeim“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Rýming í Bláa lóninu gekk vel

Rýming í Bláa lóninu gekk vel