Þrír íslenskir menn sakaðir um stórfelld tollsvik með sígarettur – Undanskot upp á 740 milljónir króna

Þrír íslenskir menn á fertugs og fimmtugsaldri hafa verið ákærðir fyrir stórfelld tollsvik í tengslum við innflutning á sígarettum frá Evrópu. Tveir þeirra forsvarsmenn fyrirtækis sem seldi sígaretturnar og einn starfsmaður flutningafyrirtækis. Héraðssaksóknari hefur ákært tvo forsvarsmenn félagsins Áfengi og tóbak ehf (áður Tóbaksfélag Íslands) og einn starfsmann flutningafyrirtækisins Thor Shipping fyrir brot gegn tollalögum og lögum um gjald af … Halda áfram að lesa: Þrír íslenskir menn sakaðir um stórfelld tollsvik með sígarettur – Undanskot upp á 740 milljónir króna