Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum hafa kært verslunina Hagkaup til lögreglu vegna opnunar netverslunar með áfengi. Fulltrúar samtakanna funduðu einnig með þingmönnum stjórnskipunar og eftirlitsnefndar í dag. Hagkaup opnaði netverslun með áfengi fyrir tæpri viku, fimmtudaginn 12. september. Að sögn verslunarinnar hefur salan farið vel af stað og um tíma hrundi áfengissöluvefurinn. Opnunin hefur mætt mikilli andstöðu … Halda áfram að lesa: Kæra Hagkaup til lögreglu fyrir netsölu áfengis – „Þetta eru jafn flókin brot og einföld umferðarlagabrot“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn