fbpx
Þriðjudagur 17.september 2024
Fréttir

Pútín fjölgar í hernum

Pressan
Þriðjudaginn 17. september 2024 06:30

Pútín fjölgar í hernum. Mynd:EPA/Sputnik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í þriðja sinn frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu hefur Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, ákveðið að fjölga í her sínum. Nú á að bæta 180.000 mönnum við og verður heildarfjöldi hermanna þá 1,5 milljónir.

Pútín gaf út tilskipun um þetta á mánudaginn.

Í tilskipuninni, sem tekur gildi 1. desember, kemur fram að í heildina verði starfsfólki hersins fjölgað upp í 3,4 milljónir og eru hermennirnir teknir með í þeirri tölu.

Pútín bætti 137.000 hermönnum við herinn í ágúst 2022 og 170.000 í desember á síðasta ári að sögn The Moscow Times.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Barnslátið á Krýsuvíkursvæðinu: Faðirinn úrskurðaður í gæsluvarðhald til 24. september

Barnslátið á Krýsuvíkursvæðinu: Faðirinn úrskurðaður í gæsluvarðhald til 24. september
Fréttir
Í gær

Barnslátið á Krýsuvíkursvæðinu: Faðirinn með dóma að baki og lýst hefur verið eftir honum

Barnslátið á Krýsuvíkursvæðinu: Faðirinn með dóma að baki og lýst hefur verið eftir honum
Fréttir
Í gær

Lögreglumenn á Tenerife handteknir fyrir fjárdrátt og fjársvik gegn ferðamönnum

Lögreglumenn á Tenerife handteknir fyrir fjárdrátt og fjársvik gegn ferðamönnum
Fréttir
Í gær

Andlát stúlku á grunnskólaaldri til rannsóknar

Andlát stúlku á grunnskólaaldri til rannsóknar
Fréttir
Í gær

Pútín á tvo syni sem hann felur fyrir umheiminum – Þetta er vitað um þá

Pútín á tvo syni sem hann felur fyrir umheiminum – Þetta er vitað um þá
Fréttir
Í gær

Trump var skotmark í annarri skotárás

Trump var skotmark í annarri skotárás