fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fréttir

Nafn stúlkunnar sem fannst látin við Krýsuvíkurveg – Sigurður Fannar situr í gæsluvarðhaldi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 17. september 2024 14:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stúlkan sem fannst látin á sunnudagskvöld við Krýsuvíkurveg hét Kolfinna Eldey Sigurðardóttir, þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Kolfinna Eldey var 10 ára og búsett í Reykjavík. Faðir hennar, Sigurður Fannar Þórsson, situr nú í gæsluvarðhaldi á Hólmsheiði, grunaður um að hafa orðið henni að bana.

Eins og fram hefur komið hringdi Sigurður sjálfur í lögreglu um klukkan sex á sunnudaginn og sagðist hafa banað dóttur sinni. Lögregla fann hann fótgangandi nærri Vatnsskarðsnámu og benti hann þá lögreglu í átt að þeim stað þar sem lík dóttur hans fannst. Bíll hans fannst síðan á vettvangi.

Fram hefur komið að Sigurður hafi verið fámáll í yfirheyrslum lögreglu.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Auður biðlar til Ölmu Möller og spyr: Hvar er lækningin?

Auður biðlar til Ölmu Möller og spyr: Hvar er lækningin?
Fréttir
Í gær

Manstu ekkert eftir þér sem smábarn? – Þetta er ástæðan

Manstu ekkert eftir þér sem smábarn? – Þetta er ástæðan
Fréttir
Í gær

Forseti Íslands setur Stóra plokkdaginn á sunnudaginn

Forseti Íslands setur Stóra plokkdaginn á sunnudaginn
Fréttir
Í gær

Íslendingar minnast Frans páfa – „Væn manneskja“

Íslendingar minnast Frans páfa – „Væn manneskja“
Fréttir
Í gær

Hefur ekki fengið borgað fyrir bílskúrinn

Hefur ekki fengið borgað fyrir bílskúrinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varar við vinsælum olíum til steikingar – Segir þær geta valdið hættulegu krabbameini

Varar við vinsælum olíum til steikingar – Segir þær geta valdið hættulegu krabbameini
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tólf skotnir til bana á hanabardaga

Tólf skotnir til bana á hanabardaga