fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fréttir

Nafn stúlkunnar sem fannst látin við Krýsuvíkurveg – Sigurður Fannar situr í gæsluvarðhaldi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 17. september 2024 14:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stúlkan sem fannst látin á sunnudagskvöld við Krýsuvíkurveg hét Kolfinna Eldey Sigurðardóttir, þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Kolfinna Eldey var 10 ára og búsett í Reykjavík. Faðir hennar, Sigurður Fannar Þórsson, situr nú í gæsluvarðhaldi á Hólmsheiði, grunaður um að hafa orðið henni að bana.

Eins og fram hefur komið hringdi Sigurður sjálfur í lögreglu um klukkan sex á sunnudaginn og sagðist hafa banað dóttur sinni. Lögregla fann hann fótgangandi nærri Vatnsskarðsnámu og benti hann þá lögreglu í átt að þeim stað þar sem lík dóttur hans fannst. Bíll hans fannst síðan á vettvangi.

Fram hefur komið að Sigurður hafi verið fámáll í yfirheyrslum lögreglu.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er staðan á Reykjanesskaga eftir nóttina

Svona er staðan á Reykjanesskaga eftir nóttina
Fréttir
Í gær

Hvernig fjandsamleg yfirtaka Bandaríkjanna á Grænlandi myndi fara fram – „Ekki svæði sem hentar vel til innrásar“

Hvernig fjandsamleg yfirtaka Bandaríkjanna á Grænlandi myndi fara fram – „Ekki svæði sem hentar vel til innrásar“
Fréttir
Í gær

Sjáðu gosið úr lofti – Myndband

Sjáðu gosið úr lofti – Myndband