fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fréttir

Trump var skotmark í annarri skotárás

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 15. september 2024 21:04

Donald Trump.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vopnaður karlmaður hefur verið handtekinn eftir að hafa skotið byssuskotum að Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Trump var að spila á golf á Trump International Golf-klúbbnum í Flórída þegar atvikið átti sér stað.

Trump er heill á húfi eftir árásina en ýmislegt er þó enn á huldu varðandi atburðarásina. Fyrir liggur þó að lögreglumenn svöruðu árásarmanninum í sömu mynt og höfðu svo hendi í hári hans.

Aðeins eru tveir mánuðir síðan að Trump slapp naumlega eftir skotárás á kosningafundi í Pennsylvaníu.

Fréttin verður uppfærð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Árni bendir lögreglu á að hann gengur enn laus – „Hvað veldur?“

Árni bendir lögreglu á að hann gengur enn laus – „Hvað veldur?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óánægjualda vegna nafnsins á Pablo Discobar – Jón Bjarni segir merkilegt að vera slaufað í Kólumbíu

Óánægjualda vegna nafnsins á Pablo Discobar – Jón Bjarni segir merkilegt að vera slaufað í Kólumbíu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

BM Vallá og UNICEF á Íslandi undirrita samstarfssamning til þriggja ára

BM Vallá og UNICEF á Íslandi undirrita samstarfssamning til þriggja ára
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ákæran gegn Sigurði Fannari birt: Játar hvorki né neitar því að hafa banað dóttur sinni

Ákæran gegn Sigurði Fannari birt: Játar hvorki né neitar því að hafa banað dóttur sinni