fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Stuðningur Swift reynist Kamölu Harris dýrkeyptur

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 15. september 2024 15:30

Taylor Swift er ein stærsta poppstjarna heims

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kjölfar forsetakappræðna Kamölu Harris og Donald Trump á dögunum vakti það mikla athygli að stórstjarnan Taylor Swift lýsti yfir stuðningi sínum við Harris. Töldu margir að þar væri um sannkallaðan hvalreka að ræða fyrir Harris en annað virðist vera að koma á daginn.

Stuðningur Taylor Swift virðist ekki vera sá hvalreki sem Harris vonaðist eftir

Ný skoðanakönnun YouGov virðist benda til þess að stuðningsyfirlýsing Swift fæli þá frekar frá því að kjósa Harris. Átta prósent svarenda segja að þeir séu líklegri til þess að kjósa Harris út af stuðningi Swift. Mun fleiri, eða um 20% segja hins vegar að þeir séu líklegri til þess að kjósa Harris ekki út af stuðningi Swift.

Yfirgnæfandi meirihluta, eða 66%, segja að stuðningur Swift hafi hins vegar engin áhrif á sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Kringlan komin á fulla ferð á ný

Kringlan komin á fulla ferð á ný
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn systur sinni á árunum 2003 til 2007

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn systur sinni á árunum 2003 til 2007
Fréttir
Í gær

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“
Fréttir
Í gær

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“
Fréttir
Í gær

„Háir stýrivextir eru nefnilega bara mjög fín kjarabót fyrir þau sem eiga peninga“

„Háir stýrivextir eru nefnilega bara mjög fín kjarabót fyrir þau sem eiga peninga“
Fréttir
Í gær

Nýju gögnin í Geirfinnsmálinu eiga að fara til Keflavíkur – „Þarna var sáð fræi sem varð að mesta réttarmorði Íslandssögunnar“

Nýju gögnin í Geirfinnsmálinu eiga að fara til Keflavíkur – „Þarna var sáð fræi sem varð að mesta réttarmorði Íslandssögunnar“