fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fréttir

Senda Harry opinbera afmæliskveðju í fyrsta sinn í þrjú ár

Fókus
Sunnudaginn 15. september 2024 11:30

Karl III Bretakonungur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Prins fagna fertugsafmæli sínu í dag, 15. september. Athygli hefur vakið að breska konungsfjölskyldan sendi afmæliskveðju til prinsins en það var gert í gegnum opinberan X-reikning fjölskyldunnar. Þetta er í fyrsta skipti í þrjú ár sem að Harry fær opinbera kveðju með þessum hætti á samfélagsmiðlum.

Skal ósagt látið hvort það þýði að samband Harry við föður sinn Karl Bretakonung og bróður Vilhjálm Bretaprins sé að lagast en engum hefur dulist hversu erfið þau samskipti hafa verið undanfarin ár.

Harry hefur átt erfitt uppdráttar undanfarin ár en nýlega var greint frá því að hann væri búinn að finna sér nýja föðurímynd í nágranna sínum í Bandaríkjunum, David Foster, en sá er margfaldur Grammy-verðlaunahafi. Leitar prinsinn mikið til Foster og hefur sá síðarnefndi hjálpað Harry og eiginkonu hans, Meghan Markle, að koma sér fyrir vestra.

 

Afmæliskveðjan opinbera:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er staðan á Reykjanesskaga eftir nóttina

Svona er staðan á Reykjanesskaga eftir nóttina
Fréttir
Í gær

Hvernig fjandsamleg yfirtaka Bandaríkjanna á Grænlandi myndi fara fram – „Ekki svæði sem hentar vel til innrásar“

Hvernig fjandsamleg yfirtaka Bandaríkjanna á Grænlandi myndi fara fram – „Ekki svæði sem hentar vel til innrásar“
Fréttir
Í gær

Sjáðu gosið úr lofti – Myndband

Sjáðu gosið úr lofti – Myndband