Þýskur sérfræðingur segir að breytingar á hafstraumum gætu orðið katastrófa fyrir Ísland
Stefan Rahmstorf, hafeðlis- og loftslagsfræðingur, segir að ef allt fer á versta veg fyrir Ísland gætu veturnir orðið allt að tíu gráðum kaldari en nú er. Stefan lýsir þessu í samtali við Heimildina í dag en í blaðinu er fjallað með ítarlegum hætti um afleiðingar loftslagsbreytinga og þær hættur sem steðja að Íslandi vegna þeirra. Heimildin ræðir við … Halda áfram að lesa: Þýskur sérfræðingur segir að breytingar á hafstraumum gætu orðið katastrófa fyrir Ísland
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn