fbpx
Föstudagur 13.september 2024
Fréttir

Lögregla kölluð út vegna hnífamanns í strætó

Ritstjórn DV
Föstudaginn 13. september 2024 07:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tvær tilkynningar í gærkvöldi um mann með hníf í strætisvagni. Í öðru tilvikinu hafði lögregla afskipti af manninum en enginn hnífur fannst.

Vitni sögðu aftur á móti að maðurinn hefði kastað hnífnum frá sér. Var maðurinn fjarlægður úr vagninum og er málið í rannsókn.

Í hinu tilvikinu var tilkynnt um mann í strætisvagni í annarlegu ástandi. Sagði tilkynnandi að maðurinn hefði svo tekið upp hníf og farið að hlæja.

Ekki bárust fleiri tilkynningar um manninn en tilkynnandi kom á lögreglustöð eftir strætóferðina til að tilkynna um málið og var lögregla því ekki send á staðinn. Mögulega er þarna um að ræða sama mann og tilkynnt var um í hinu tilvikinu, að sögn lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segja sviðna jörð liggja eftir veitingamanninn Elvar – Mótmæla launaþjófnaði fyrir framan veitingahúsið Ítalíu

Segja sviðna jörð liggja eftir veitingamanninn Elvar – Mótmæla launaþjófnaði fyrir framan veitingahúsið Ítalíu
Fréttir
Í gær

Íranar hunsa aðvaranir Vesturlanda – Sendu Rússum flugskeyti

Íranar hunsa aðvaranir Vesturlanda – Sendu Rússum flugskeyti
Fréttir
Í gær

Kristján Berg svekktur: „Þetta eru sorglegar fréttir“

Kristján Berg svekktur: „Þetta eru sorglegar fréttir“
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir ræðu biskups á þingsetningunni – Hafi lagt út af „fordómafyllstu falsfrétt sögunnar“

Gagnrýnir ræðu biskups á þingsetningunni – Hafi lagt út af „fordómafyllstu falsfrétt sögunnar“
Fréttir
Í gær

Stefán segir sárt að horfa upp á þetta: „Flestir leiðsögumennirnir eru útlenskir krakkar“

Stefán segir sárt að horfa upp á þetta: „Flestir leiðsögumennirnir eru útlenskir krakkar“
Fréttir
Í gær

Viðskiptaráð vill veðmálin heim og segir til mikils að vinna fyrir ríkissjóð

Viðskiptaráð vill veðmálin heim og segir til mikils að vinna fyrir ríkissjóð
Fréttir
Í gær

Hilmar B. Jóns­son mat­reiðslu­meistari látinn

Hilmar B. Jóns­son mat­reiðslu­meistari látinn
Fréttir
Í gær

Ekkert bólar enn á ástsælli veggmynd – „Í svona sögufrægum húsum vill maður bara vanda sig og gera hlutina vel“

Ekkert bólar enn á ástsælli veggmynd – „Í svona sögufrægum húsum vill maður bara vanda sig og gera hlutina vel“