fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
Fréttir

Geta Vesturlönd sigrað rússneska herinn? Stjórnmálamaður varpar þessari eldfimu spurningu fram

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 10. september 2024 07:30

Úkraínskur hermaður stendur vörð yfir rússneskum stríðsföngum í Kursk. Skjáskot/X

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hvaðan kemur sannfæringin um að það sé hægt að sigra her Pútíns?“ Þessari spurningu varpaði þýski stjórnmálamaðurinn Ralf Stegner fram í viðtali við danska dagblaðið Politiken á sunnudaginn.

Í viðtalinu sagði hann einnig að Vesturlönd eigi að ganga til samninga við Rússa frekar en að sigra þá á vígvellinum, vegna þess að það sé ekki hægt.

Stegner er áhrifamikill í þýskum stjórnmálum en hann er talsmaður jafnaðarmanna í utanríkismálum.

Úkraínumenn hafa átt í vök að verjast í Donetsk síðustu mánuði en þar hafa Rússar sótt hægt og bítandi fram með ærnum tilkostnaði. Mannfall þeirra er gríðarlegt og þeir hafa misst mikið af hergögnum. Samkvæmt nýjustu fréttum hefur sókn Rússa að bænum Prokrovsk stöðvast og eru hersveitir þeirra sagðar vera í um 10 km fjarlægð frá bænum. Hann er gríðarlega mikilvægur hernaðarlega séð og hafa Úkraínumenn lagt mikið í sölurnar til að halda honum.

Á sama tíma hafa Úkraínumenn náð töluvert stórum hluta Kúrsk-héraðsins í Rússlandi á sitt vald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Árni bendir lögreglu á að hann gengur enn laus – „Hvað veldur?“

Árni bendir lögreglu á að hann gengur enn laus – „Hvað veldur?“
Fréttir
Í gær

Óánægjualda vegna nafnsins á Pablo Discobar – Jón Bjarni segir merkilegt að vera slaufað í Kólumbíu

Óánægjualda vegna nafnsins á Pablo Discobar – Jón Bjarni segir merkilegt að vera slaufað í Kólumbíu
Fréttir
Í gær

Óvenjulegt þjófnaðarmál í Grímsnesi: „Við höfum aldrei áður lent í neinu þessu líku“

Óvenjulegt þjófnaðarmál í Grímsnesi: „Við höfum aldrei áður lent í neinu þessu líku“
Fréttir
Í gær

Fullyrt að Kristrún verði forsætisráðherra og eitt ráðuneyti verði lagt niður

Fullyrt að Kristrún verði forsætisráðherra og eitt ráðuneyti verði lagt niður
Fréttir
Í gær

Viðvörunarhljóð í Kringlunni og öllum gestum Hagkaupa vísað á dyr – Reyndist ástæðulaus ótti

Viðvörunarhljóð í Kringlunni og öllum gestum Hagkaupa vísað á dyr – Reyndist ástæðulaus ótti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þegar hægri öflin á Íslandi ræða háa skatta gleymi þau að nefna að skattar á ríka Íslendinga eru með þeim lægstu

Þegar hægri öflin á Íslandi ræða háa skatta gleymi þau að nefna að skattar á ríka Íslendinga eru með þeim lægstu