Mótmæla harðlega Oktoberfest Stúdentaráðs – „Fylleríið er haldið á lóð Háskóla Íslands“

Stúdentaráð Háskóla Íslands hefur í allmörg ár haldið sína útgáfu af þýsku bjórhátíðinni Októberfest og er stórt partýtjald á grasflötinni fyrir framan aðalbyggingu háskólans orðinn fastur liður í byrjun september ár hvert. Hátíðin er vinsæl en ekki eru allir hrifnir af henni. Þeir Aðalsteinn Gunnarsson og Björn Sævar Einarsson, formaður og framkvæmdastjóri Bindindissamtakann IOGT á … Halda áfram að lesa: Mótmæla harðlega Oktoberfest Stúdentaráðs – „Fylleríið er haldið á lóð Háskóla Íslands“