Fiskikóngurinn allt annað en sáttur við Reykjavíkurborg – „Valdníðsla og hroki“
Athafnamaðurinn Kristján Berg Ásgeirsson, betur þekktur sem Fiskikóngurinn, er allt annað en sáttur við Reykjavíkurborg og starfsmenn sveitarfélagsins. Segir hann þá þurfa námskeið í mannlegum samskiptum og að borgin eigi að hætta að ónáða eigendur fyrirtækja með „tittlingaskít þegar fyrirtæki borgarinnar standa í framkvæmdum.“ Sérstakt afnotaleyfi nauðsynlegt Forsaga málsins er sú að Kristján er taka … Halda áfram að lesa: Fiskikóngurinn allt annað en sáttur við Reykjavíkurborg – „Valdníðsla og hroki“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn