fbpx
Þriðjudagur 03.september 2024
Fréttir

Tvö börn flutt á barnaspítalann eftir að hafa borðað nammi sem innihélt THC

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 3. september 2024 07:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö börn voru flutt á Barnaspítala Hringsins í gær eftir að hafa borðað gúmmíbangsa sem reyndust innihalda THCTHC er virka efnið í kannabis.

Ekki koma nánari upplýsingar fram í skeyti lögreglu nú í morgunsárið, eins og varðandi líðan barnanna og hvaðan sælgætið kom.

Alls voru 77 mál skráð í LÖKE á tímabilinu frá klukkan 17 síðdegis í gær til klukkan fimm í morgun. Töluvert var um tilkynningar um hin ýmsu atvik, aðstoðarbeiðnir vegna veikinda þar á meðal og vegna fólks í annarlegu ástandi.

Tvö vinnuslys komu til kasta lögreglu. Í hverfi 104 datt kona og fékk höfuðhögg en meiðsli hennar reyndust minniháttar. Í Kópavogi ók einstaklingur á rafmagnshjóli á bakk og er líklega fótbrotinn eftir slysið. Hann var fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Höfum brugðist fjölmörgum kynslóðum þar sem mörg hefðu getað átt tækifæri á miklu betra lífi“

„Höfum brugðist fjölmörgum kynslóðum þar sem mörg hefðu getað átt tækifæri á miklu betra lífi“
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með bíl

Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með bíl
Fréttir
Í gær

Úkraínumenn hafa fundið veikan punkt hjá Rússum og beina drónum sínum að honum

Úkraínumenn hafa fundið veikan punkt hjá Rússum og beina drónum sínum að honum
Fréttir
Í gær

Nýr biskup vígður – „Starfið í Þjóðkirkjunni er því eitt best geymda leyndarmálið á Íslandi“

Nýr biskup vígður – „Starfið í Þjóðkirkjunni er því eitt best geymda leyndarmálið á Íslandi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ekkert verður af skiptum Osimhen

Ekkert verður af skiptum Osimhen
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íbúum stendur ekki á sama um aukinn fjölda betlara í miðborginni – „Sitja dofin á götunum með betlispjöld, áreita vegfarendur og hlutir verið að hverfa“

Íbúum stendur ekki á sama um aukinn fjölda betlara í miðborginni – „Sitja dofin á götunum með betlispjöld, áreita vegfarendur og hlutir verið að hverfa“