fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
Fréttir

Íslensk kona kærð í stóru fíkniefnamáli í Færeyjum – Fluttu efni með seglskútu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 31. ágúst 2024 10:30

Mikið af amfetamíni var um borð í skútunni. Mynd: Getty, Tengist frétt ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensk kona er á meðal fimm sakborninga í stóru fíkniefnamáli í Færeyjum. Lögregla haldlagði seglskútu sem lagðist að við smábátahöfnina í Vágsbotn, í fyrradag, og handtók fimm manneskjur.

Portal greinir frá.

Um borð í skútunni fundust 3,8 kg af amfetamíni og 23 kg af kannabisefnum. Þrír karlar og tvær konur eru ákærð í málinu. Önnur konan er íslensk en hin er dönsk. Tveir karlanna eru danskir en sá þriðji er Færeyingur.

Fólkinu var birt kæra í gær en þinghaldi var síðan lokað eftir að kæran hafði verið lesin upp. Öll fimm neita sök í málinu.

Söluverðmæti fíkniefnanna er samkvæmt frétt Portal talið vera um 10 milljónir danskra króna sem jafngildir rúmlega 200 milljónum íslenskra króna.

Fréttinni hefur verið breytt. Tekið skal fram að fólkið hefur verið kært en ekki ákært, enda rannsókn málsins ekki lokið. 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Inga segir eiganda Lumex ljúga – Ítrekað hindrað aðgengi fatlaðra og rifið kjaft

Inga segir eiganda Lumex ljúga – Ítrekað hindrað aðgengi fatlaðra og rifið kjaft
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Listinn lengist – Þessir háttsettu Rússar hafa verið myrtir í Rússlandi

Listinn lengist – Þessir háttsettu Rússar hafa verið myrtir í Rússlandi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Boða leiðindaveður yfir jólahátíðina – Gul jól í ár

Boða leiðindaveður yfir jólahátíðina – Gul jól í ár
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lektor bendir á yfirgengilega framkomu fyrirtækjaeiganda í Skipholti – „Hún er því miður að gera þetta af einhvers konar illgirni“

Lektor bendir á yfirgengilega framkomu fyrirtækjaeiganda í Skipholti – „Hún er því miður að gera þetta af einhvers konar illgirni“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pútín gæti staðið frammi fyrir alvarlegum vanda á næsta ári

Pútín gæti staðið frammi fyrir alvarlegum vanda á næsta ári
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt brjálaðist hjá dularfullri rússneskri útvarpsstöð

Allt brjálaðist hjá dularfullri rússneskri útvarpsstöð
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sakamál ársins I: Æði rann á fjölskylduföður, Interpol lýsti eftir Pétri, stórþjófar í Hamraborg og barnaníðingur í Dalslaug

Sakamál ársins I: Æði rann á fjölskylduföður, Interpol lýsti eftir Pétri, stórþjófar í Hamraborg og barnaníðingur í Dalslaug
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Ófögnuðurinn blasir við ferðamönnum við komuna til Íslands

Ófögnuðurinn blasir við ferðamönnum við komuna til Íslands